Welcome to Dagfinns Dýralæknis

Bjóðum  upp á  persónulega og notalega þjónustu

Við veitum alhliða þjónustu við öll gæludýr

Við erum staðsett miðsvæðis við eina skemmtilegustu götu borgarinnar, Skólavörðustíginn, en þar er alltaf líf og fjör.

Á lóðinni við stofuna eru bílastæði fyrir viðskiptamenn. Stofan er lítil og heimilisleg og alltaf heitt kaffi á könnunni.

Biðtími er stuttur, því mest allt eru tímapantanir.  Stofan er vel tækjum búin. Við höfum nýlega breytt opnunartímanum og höfum opið frá kl 8:30 til 17:00 á virkum dögum.

Við hvetjum ykkur eindregið til að hafa samband við okkur í síma 552-3621 ef þið hafið einhverjar spurningar.

Dagfinnur læknar dýrin stór og smá

Veitum alhliða þjónustu við öll gæludýr og erum staðsett miðsvæðis við eina skemmtilegustu götu borgarinnar Skólavörðustíginn