Starfsfólk
Sanita
Eigandi/DýralæknirSanita útskrifaðist frá Dýralæknaháskólanum í Lettlandi 2008 og vann meðfram náminu á dýralæknastofu til að öðlast meiri reynslu. Hún flutti til Íslands í ágúst 2008 og hóf störf sem dýralæknir á Dýralæknastofu Dagfinns sama ár. Um haustið 2022 gerðist hún meðeigandi stofunnar.
Sanita hefur áhuga á skurðlækningum sem hún stefnir á frekara nám í.
Hún á köttinn Oliver.
Íris
BúfræðingurÍris útskrifaðist sem búfræðingar frá Hólum 1999 og hóf störf sem aðstoðarmanneskja hjá Dagfinni 2018. Hún er mikill dýravinur og á hesta, hundinn Mikka og kisurnar Garp og Mola.
Gabija
DýralæknirGabija útskrifaðist frá Litáenska heilbrigðisvísinda háskólanum árið 2020 og byrjaði að vinna hjá Dýralæknastofu Dagfinns semi nemi 2019 og svo eftir útskrift árið 2020.
Hún hefur áhuga á skurðlækningum og hjartalækningum og hefur sótt frekari námskeið í hjartalækningum.
Gabija er í fæðingarorlofi og kemur aftur til vinnu í mars.Jóhanna
Dýralæknir/EigandiJóhanna lauk BS í Dýravísindum frá Nord háskólanum í Noregi og Dýralæknaháskólanum í Kosice Slóvakíu. Hún útskrifaðist síðan sem dýralæknir frá Dýralæknaháskólanum í Slóvakíu árið 2018. Hún vann á Dýrsapítalnum í Garðabæ sem aðstoðarmanneskja nokkur sumur í afleysingum meðfram náminu og síðan sem dýralæknir á Dýraspítalnum í Víðidal eftir útskrift til haustsins 2022 þegar hún varð meðeigandi Dýralæknastofu Dagfinns.
Jóhanna hefur sérstakan áhuga á húðlækningum og smærri dýrum og hefur sótt námskeið um nagdýr og kanínur.Anna
DýralæknirAnna útskrifaðist sem dýralæknir frá Háskólanum í Nottingham áriið 2019. Hún hefur unnið sem dýralæknir á Englandi, Spáni og í Hong Kong.
Hún hefur mikinn áhuga á atferlisfræði dýra og er í framhaldsnámi í því. Hún á hundinn Toast (``ristað brauð``).