Þjónusta

Dýralæknastofa Dagfinns býður upp á alla alhliða þjónustu fyrir gæludýr: 


Við veitum alhliða þjónustu við öll gæludýr

Við erum staðsett miðsvæðis við eina skemmtilegustu götu borgarinnar, Skólavörðustíginn, en þar er alltaf líf og fjör.

Á lóðinni við stofuna eru bílastæði fyrir viðskiptamenn. Stofan er lítil og heimilisleg og alltaf heitt kaffi á könnunni.

Á dýralækningastofunni er meðal annars er boðið upp á eftirfarandi þjónustu:

 • Almenn meðhöndlun smádýra
 • Svæfing og skurðaðgerðir
 • Heilbrigðisskoðun og fyrirbyggjandi meðhöndlun gæludýra
 • Bólusetningar
 • Ormahreinsanir
 • Örmerkingar og eyrnamerkingar
 • Ráðleggingar við inn- og útflutning gæludýra
 • Röntgenrannsóknir
 • Sónarskoðanir
 • Hjartaskoðanir (ómskoðun og hjartalínurit)
 • Blóðrannsóknir
 • Rannsóknir á sýnum
 • Tannhreinsanir og tanntökur gæludýra
 • Eyrnaskolmeðferð
 • Nálarstungumeðferð
 • Gæludýrafóður ráðgjöf
 • Fóður og gæludýravörur
 • Sjúkravitjanir