Starfsfólk

 

 

 

Guðbjörg Þorvarðardóttir dýralæknir 

Útskrifuð frá Dýralækna- og Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1981.

Starfaði í Invercargill á Nýja Sjálandi 1982-1983.

Héraðsdýralæknir í Standasýslu 1983-1989.

Héraðsdýralæknir í Dalasýslu 1989-1990

Héraðsdýralæknir Húsavík 1991-1996

Héraðsdýralækir Hvolsvelli frá 1996-1999

Masternám í Röntgenfræðum frá The Sydney School of Veterinary Science Ástralíu 1993.

Byggði Dýralæknastofu Dagfinns 1998 og opnaði stofuna um áramót 1999.

Starfað sem dýralækir við stofuna síðan maí 1999.

Eigandi Dýralæknastofu Dagfinns
Farsími 8924771

Sanita Sudrabina dýralæknir 

 

Útskrifaðist frá Dýralæknaháskólanum í Lettlandi 2008.

Hún hefur starfað með námi á stofu í Lettlandi. Kom til Íslands í ágúst 2008.

Hóf störf á Dýralæknastofu Dagfinns 1.september 2008.

Íris Hrund Grettisdóttir  búfræðingur

 

Útskrifaðist frá Háskólanum á Hólum 1999.

Hóf störf á Dýralæknastofu Dagfinns 1. okt. 2018