Almenn gjöld – án lyfja og efniskostnaðar
Skoðunargjald: frá 9.982 kr
Röntgenmyndataka án deyfingar: frá 22.500 kr
Sónar: 14.880 kr
Eftirtalin verð eru viðmiðunarverð sem innihalda lyf og efniskostnað. Verðin geta breyst eftir þyngd dýra, lyfjum og ef eitthvað fleira þarf að meðhöndla/gera. Oft er gefinn afsláttur ef komið er með fleiri en eitt dýr.
Hundar
Bólusetning og árleg heilsufarsskoðun (10 kg): frá 15.000 kr
Seinni/þriðja bólusetning: frá 8528 kr
Gelding (10 kg): frá 52.000 kr
Ófrjósemisaðgerð (10 kg): frá 90.000 kr
Tannhreinsun: frá 30.000 kr
Heyrnamæling: sirka 18.000 kr
Kettir
Bólusetning og árleg heilsufarsskoðun: frá 15.900 kr
Seinni bólusetning: frá 9.828 kr
Gelding: frá 20.000 kr
Allur pakkinn – fress (gelding, bólusetning, ormahreinsun og örmerking): frá 34.000 kr
Ófrjósemisaðgerð: frá 26.000 kr
Allur pakkinn – læða (ófrjósemisaðgerð, bólusetning, ormahreinsun og örmerking): frá 41.070 kr
Tannhreinsun: frá 23.000 kr
Kanínur
Gelding: frá 22.000 kr
Vaktir
Útkall á dýralækni: 43.100 kr, við það bætist síðan skoðunar/aðgerðargjöld með álagningu (45% eftir lokun og um helgar, 60% eftir miðnætti og 90% á stórhátíðardögum), lyf, efniskostnaður og keyrðir km.
Útkall á aðstoðardýralækni: 33.500 kr (t.d. fyrir aðgerðir)
Útkall á aðstoðarmanneskju: 27.280 kr