Dýralæknaþjónusta á tímum Covid-19

Með júní 16, 2020Uncategorized @is

 

Við hjá Dýralæknastofu Dagfinns  erum með opið frá 8:30 til 17.00 virka daga.

Viðskiptavinur eru beðnir að taka tillit og bíða úti eða við útidyr á meðan pláss fæst fyrir næsta kúnna innan dyra.

Gott era ð afhenda dýrin til dýralækni á meðan er verið að skoða þau og fá afhent eftir aðgerð eða skoðun.

Vinsamlegast þvoið hendur og sprittið er inn er komið og notið hanska sem liggja frammi.